Í berjamó

Í Berjamó er mynstur hannað fyrir textíl sem notaður var af hönnuðinum og saumakonunni Lenu Margreti Aradóttur í barnahreiður sem framleidd voru á árunum 2014-2015. Mynstrið er byggt á barnagælunni Könguló, könguló, vísaðu mér á berjamó. 

Eigið verkefni
2014

Mynsturhönnun
Myndskreyting