Breyting

Breyting er rekið af Aðalheiði Sigursveinsdóttur, markþjálfa. Fyrirtækið sérhæfir sig í breytingastjórnun og leiðtogaþjálfun og hefur komið á breytingum hjá tugum fyrirtækja og stofnana á síðustu árum. Komma Strik hjálpaði Aðalheiði með merki Breytingar.
Breyting
Mörkun
Grafísk hönnun, lógó