Gera þeir ekki bara auglýsingar? Eitthvað flott? Velja liti og setja myndir á einhvern ákveðin stað? Jú. Líklegast. En það er langt frá því að vera svo einfalt.