Umbúðahönnun

Umbúðahönnun

Ég fór í búðina um daginn og tók ákvörðun eingöngu byggða á útliti vörunnar. Þetta fékk mig til að hugsa meira um umbúðahönnun, einn risastóran anga grafískrar hönnunar.

BINGÓ! AFTUR!

BINGÓ! AFTUR!

Við fjölskyldan vorum ekki lengi að klára fyrsta virknibingóið okkar og því er komin önnur útgáfa.

BINGÓ!

BINGÓ!

Virknibingóið hjálpar ykkur að stytta ykkur stundir á skrítnum tímum.

“Hvað gera grafískir hönnuðir?”

“Hvað gera grafískir hönnuðir?”

Gera þeir ekki bara auglýsingar? Eitthvað flott? Velja liti og setja myndir á einhvern ákveðin stað? Jú. Líklegast. En það er langt frá því að vera svo einfalt.