PayAnalytics

PayAnalytics er fyrirtæki sem vinnur að því að útrýma launamun kynjanna. Með hjálp algríms þróuðu af Dr. Margréti Vilborgu Bjarnadóttur og Dr. David Anderson sem gerir leiðtogum fyrirtækja kleift að framkvæma launagreiningar og ráðast á launabil kynjanna með aðgerðaráætlun og kostnaðargreiningu. Komma Strik fékk þann heiður að hjálpa PayAnalytics með útlitshönnun og markaðsefni.
PayAnalytics
Mörkun