Umbúðahönnun

Umbúðahönnun

Ég fór í innkaupaleiðangur í vikunni sem leið, sem er svo sem ekki í frásögur færandi. Markmiðið var að fylla vel á ísskáp, frysti og búr svo að búðarferðir yrðu sem fæstar á þessum undarlegu tímum sem við lifum. Það sem var óvenjulegt við þessa búðarferð var kannski...
BINGÓ! AFTUR!

BINGÓ! AFTUR!

Við fjölskyldan vorum ekki lengi að klára fyrsta virknibingóið okkar og því er komin önnur útgáfa. Ég hvet ykkur til að setja myndir á samfélagsmiðla og merkja þær með #kommastrikbingo svo ég geti fengið að sjá hverjir eru að taka þátt og hvernig gengur. Virknibingó 2...
BINGÓ!

BINGÓ!

Það eru krefjandi tímar framundan fyrir alla og þá kannski sérstaklega barnafjölskyldur sem þurfa að púsla saman dögunum þegar skólar og vinnustaðir loka og breyta skipulagi. Ég fann að ég þurfti eitthvað til að hjálpa mér og börnunum með hugmyndir yfir daginn og...